Vefrún Vefsmiðja

MYNDVINNSLA OG VEFHÖNNUN

Við búum til vefi

Hvort sem það er fyrir einstakling eða fyrirtæki, stofnun eða félag, samtök eða klúbb.

Við hönnum vefi fyrir þig eftir þínum óskum, með tilliti til virkni og útlits. Við búum þannig um hnútana að þú getir séð um vefinn sjálfur, eða þá að við sjáum um einhverja aða alla umsýslu fyrir þig.

Einnig tökum við að okkur að endurhanna vefi með því að færa þá í nútímalegra horf, hvað varðar virkni, útlit og forritun.

Um okkur

Á vefnum síðan árið 2000

Vefrun.is varð til þann 30. ágúst 2000 og er það því opinber fæðingardagur Vefrúnar. Hún var hins vegar nokkur ár að klekjast út.

Brot af því sem við gerum

Við vinnum fyrir þig

w

Útlitsuppfærslur

Viltu lappa upp á gamlavefinn og gera hann aðgengilegan fyrir sem flesta?

Nýr vefur

Við aðstoðum þig að taka fyrsta skrefið og allt þar til vefurinn er tilbúin.
[

Önnur verk

Heyrðu í okkur, við getum sagt okkar skoðanir á allskonar, og hjálpað í ýmsu.

Fáðu okkur í verkið

Við hjálpum þér að vaxa og dafna