IDDP

Við hjá Vefrúnu höfum séð um vefhönnun og viðhald vefjar IDDP (Iceland Deep Drilling Project) frá upphafi verkefnisins.  Vefurinn er einfaldur og heldur utanum fréttir af verkefninu ásamt með að geima skýrslur og fræðigreinar um verkefnið.