Nordica ráðgjöf

Nordica ráðgjöf er framsækið ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða ráðgjöf fyrir leiðtoga og stjórnendur auk skipulags- og rekstrarráðgjafar með áherslu á faglega verkefnastjórnun.

Mörg stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins eru í hópi viðskiptavina Nordica auk fjölmargra einstaklinga og félagasamtaka. Þar að auki státar fyrirtækið af einstöku sambandi við háskólasamfélagið hér heima jafnt sem erlendis. Nordic veitir ráðgjöf á sviði verkefnastjórnunar og stjórnunar almennt með námskeiðum og sérhæfðri stjórnendaþjálfun að ógleymdri almennri ráðgjöf af ýmsu tagi.

Vefurinn er settur upp í WordPress og þemað sem notað er sem grunnur að útliti vefjarins heitir Divi frá Elegant Themes.